17.5.2025 | 00:34
Vantar bara betra bíó.
Ástæðan er einföld að mínu mati. Það vantar betri bíómyndir. Gæðamyndir með "meira kjöt á beinunum" .
Bransinn er breyttur. Sjónvarpið og efnisveitur hafa nánast tekið yfir. Þar eru stóru leikara nöfnin og öflugir framleiðendur í dag.
Að sumu leyti er það miður og synd, Auðvitað eru sjónvörp og skerpa heima í stofu margfalt betri en í gömlu túbusjónvörpunum.
En upplifun á spennu og stórmyndum í fullum bíósal, fær ekkert toppað.
![]() |
500 milljón færri miðar seldir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning