Ómetanlegur fréttaflutningur.

Viðtöl sem þessi færa okkur í friðsælu umhverfi-  innsýn til þess harmleiks og viðbjóðar sem hvert stríð er í augum saklausra borgara. 

Frásögn Lídíu á viðhorfum frændfólks í  Rússlandi til stríðsins ( innrásar) og upphafs segir sína sögu um hvernig tekst að snúa sannleikanum á hvolf í styrjöld.    

Semsagt dagur eitt ( innrás Rússa í Úkraínu) er markvisst þurrkaður út um allt Rússland.  Það tekst vegna þess að öll umfjöllun er stýrð frá Kreml.    Síðan þegar hermenn Putíns byrja að stráfalla fer allt á sjálfstýringu.  Harmur og hefnd er komin í spilið. 

Fréttir án Reuters eða gamla "Tass"  , líkt og þessi - milliliðalaust - skipta máli


mbl.is „Þær komu eins og flugnager“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband