25.8.2024 | 12:11
Hryggilegar fréttir.
Trúlega bara munað millimetrum eða hársbreidd að skemmtilegheitin í borginni - yrðu á pari við hryðjuverk í Þýskalandi.
Sem betur fer fór betur en þar ytra. Þó er ekki útséð með öll fórnarlömb. Þessi hnífaburður og stungur hjá ungum strákum er verulegt áhyggjuefni. Vonandi finnst það fleirum en mér.
Væri nú allt í lagi að kanna hvað veldur og kveikir þetta rugl.
![]() |
Þrjú ungmenni stungin í miðbænum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bretar hafa núna lagt blátt bann við hnífaburði, hnífaeign og jafnvel framleiðzlu á hnífum í 20 ár, með þeim skemmtilegu afleiðingum að hvergi á byggðu bóli eru fleiri stungnir með hnífum en einmitt þar.
Best að vera ekki með neinar skrítnar hugmyndir um þetta.
Ótti við ryksugur skilar engu.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.8.2024 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.