9.6.2024 | 12:13
Tćknin ekki nýtt.
Ţessi ljósmynd Harđar á mbl.is sem fylgir fréttinni- segir meira en mörg orđ.
Nálćgđ hraunsins viđ Svartsengi mjög skýr á alla kanta.
Skil ekki hvers vegna myndir úr drónum eru svona sjaldgćfar í fréttatímum Rúv og Stöđ 2.
Segja allt sem ţarf. Ţess í stađ eru fréttamenn, varla međ áttir á hreinu - látnir lýsa, líkt og ţeir vćru staddir í útvarpi en ekkimeđ hreyfimynd.
Kristján Már reynslubolti og Benedikt á Rúv eru undanţegnir ţessari gagnrýni.
Fréttastofur - fjárfestiđ í drónum, eđa notiđ ţá oftar ef ţeir eru til.
![]() |
Hraun skvettist yfir varnargarđinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.