Hvað með framsögn?

Gott og vel. 

Viska í þessu, að leshraði verður tæpast rétti mælikvarði á gæði lestrar.

En enginn til þess bær minnist á framsögn. 

Er ásættanlegt að við þurfum að texta móðurmálið í nýju íslensku sjónvarpsefni til að skilja? (Þátturinn Ófærð) 

Ég hreinlega veit ekki hvort þarna er skólakerfinu um að kenna - eða leikstjórum, hljóðmönnum ellegar kennslu í leiklistarskóla Íslands.


mbl.is Börn eiga ekki að vera tilraunadýr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband