17.10.2017 | 12:36
Mikill greiđi viđ Stund.
Slitabú Glitnis er ađ gera fjölmiđlinum Stundin og rekstri hans mikinn greiđa međ ţessum gjörningi.
Trúlega bćrist undir ofurlágt "jessss" hjá stjórnendum. Ţau fá athygli, píslarvotta og frelsisstöđu í íslenskri fjölmiđlun.
Ađ ţví sögđu hef ég ekki hugmynd um hvort hér var gríđarleg tímamótafrétt í vinnslu. Kannski er svo.
Fram ađ ţessu komiđ mér fyrir sjónir sem 9 ára rýr uppsláttur um brask og brall međ fjármuni í bönkum sem fréttir ţess tíma bentu til komnir vćru í krísu.
Bjarni Ben hefur lagt sín spil á borđ fyrir löngu síđan.
En hvi í ósköpunum ţessi tímasetning hjá Stundinni.? Hvers vegna dúkkar ţeirra gríđarlegu áherslur á ţessi löngu liđnu viđskipti upp nákvćmlega núna. Mađur spyr sig.
Ţetta frćga korter fyrir kosningar á sér margar hliđar.
Finnum fyrir miklum stuđningi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, ţađ streyma víst inn nýjir áskrifendur ađ Stundinni vegna ţessa máls. En ţađ er ekki réttur skilningur hjá ţér ađ ţetta sé bara upprifjun á viđskiptum Bjarna heldur innihalda nýju gögnin fjölmargar nýjar upplýsingar. Sem dćmi má nefna ađ í ţeim kemur fram ađ Bjarni hefur margoft sagt ósatt um sín mál, bćđi í fjölmiđlum, fyrir dómi og rannsóknarnefndinni. Sem dćmi sést í gögnunum ađ Bjarni, sem sagđi í hérađsdómi ađ eina ađkoma hans í Vafningsmálinu hafi veriđ ađ skrifa undir, stjórnađi í raun ţeirri viđkiptafléttu sjálfur og nýtti sér innherjaupplýsingar til ţess. Grafalvarlegt mál fyrir ţingmann. Ţú getur kynnt ţér ţetta og allar hinar nýju upplýsingarnar um fjármálagjörninga Bjarna rétt fyrir hrun sjálfur međ ţví ađ smella hér.
Réttsýni, 17.10.2017 kl. 15:32
Hann er af sterkefnađri ćtt hann Bjarni. Ekkert leyndó held ég ađ hann ástundađi brask og brall líkt og ég sagđi.
Ég vona ađ ţú ágćti "réttsýni" hafir fylgst međ hvađ hefur gengiđ á í dómskerfinu síđasta tćpan áratug um rétt, rangt eđa vafasamt brask frá ţví fyrir eđa eftir bankahrun. Ţar hefur steinum veriđ velt og ákćrt hćgri vinstri. Ţangađ til annađ kemur í ljós treysti ég ţeirri lúsarleit ađ einhverju vafasömu í öllum hornum.
P.Valdimar Guđjónsson, 17.10.2017 kl. 17:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.