21.6.2017 | 07:16
Stöðug þróun. Ný hugsun.
Það er ánægjulegt að fylgjast með þróun rafknúinna tækja á landi og sjó. Aðallega að ný hugsun virðist komin til að vera og gott betur sem speglast í vaxandi framboði bifreiða sem eru eingöngu knúnar raforku.
Tímabil lágs olíuverðs á heimsmarkaðii hafa fram til þessa alltaf kæft nýjungar í fæðingu. En ekki nú.
Þetta væntanlega skip Norðmanna verður byltingarkennt. Nú gætu Íslendingar lagt sitt af mörkum með rafknúnum moguleikum í nýjum Herjólfi, sem byrjað er að efnistaka í skipasmíðastöðinni
Norðmenn smíða sjálfvirk skip | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.