20.3.2017 | 16:44
Féð leitaði ekki út.
Nú er ljóst að stærsti hluti " snjóhengunnar" , eða þess fjár sem lokaðist hér inni eftir hrun- leitaði ekki út. Langt síðan það hætti að gera það.
Eða hvers vegna ? Hvar finnast hærri bankavextir á byggðu bóli? Svar ; óvíða í heimi hér.
Lítið minnst á að langt er síðan fjármagn fór aftur að hrúgast hingað. Ástæðan eru hin fjarstæðukenndu kjör á innlánum og útlánum hérlendis.
Slíkt freistar áhættufjárfesta, nú líkt og fyrir árið 2008.
Ætti að vera bannað fyrir banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.