Hvađ međ Arnald?

Eitt undrar mig.

Af hverju er ekki fleira kvikmynda og sjónvarps-efni byggt á bókum Arnaldar Indriđasonar? Ein besta íslenska myndin sem ég hef séđ er Mýrin.   En, fyrir ţónokkuđ mörgum árum.

Samtöl Arnaldar eru frábćr og áreynslulaus.  Ţá ekki síđur spennan, enda er hann ţekktur um allan heim.

Ţarna er til heimsţekkt efni (vegna mikillar bókasölu)  sem á sér stađ í íslenskum veruleika. Óskiljanlegt ađ ekki sé gerđur meiri matur úr ţví. 

En eflaust sefur Arnaldur sjálfur rólegur.  Hugverk hans fara víđa á hverju ári og salan yfir 12 milljónir bóka.


mbl.is „Viđ vitum ađ ţau eru góđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband