ESB fólkiđ leitar heim.

Mjög eđlilegt.  Kemur varla á óvart.  Eins máls flokkur í grunninn.  Um stöđu mála hjá Evrópusambandinu er settur tappi i eyrun og kíkirinn á blinda augađ.  Ísland skal inn.   

Ţetta ágćta fólk og fleiri eru enn međ fluguna í hausnum. 

 

Heyrđi feiknarlega fróđlegt viđtal viđ Jón Baldvin Hannibalsson fyrir nokkrum dögum.

Nokkurn veginn svona var spurningin til hins mikla Evrópusinna. 

 

spyrjandi:     Á Ísland ađ sćkja um inngöngu?

Jón Baldvin.   Nei!   Ţađ á ekki  nokkurt einasta land ađ sćkja um inngöngu viđ núverandi ađ stćđur í Evrópu.  


mbl.is Getur ekki annađ en veriđ glađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband