Vörn og markvarsla.

Í leikhléum virđast málin alltaf snúast um sóknarleik.   Aron međ spjaldiđ og skipuleggur sókn.  Kannski misskil ég eđa misheyri.  Eins í viđtölum. Snúast yfirleitt um sóknarleik.  

Varnarleik og markvörslu, plís.   Sóknin ekki veriđ vandamál í tveimur leikjum af ţrem.  Taliđ um varnarleik til tilbreytingar.

Ef markvörđur ver ekki, ţá er skipt.   Íslenskum landsliđsţjálfurum hćtti til ađ frjósa standi vörn og markmenn ekki sína plikt.  Gefa markmanni nr. 2 séns smástund ef illa gengur.


mbl.is Viđ berum allir ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ađ sjálfsögđu snúast leikhléin um sóknina ţví ţau eru tekin ţegar liđiđ er í sókn en ég hef heyrt talađ um vörnina í ţessum hléum líka en reyndar ekki um markvörslu.  Ađ sjálfsögđu á ekki ađ bíđa of lengi međ ađ skipta um markvörđ ef sá sem er í markinu stendur sig ekki gott dćmi um ađ ţetta hafi gefiđ góđa raun var í Noregs leiknum ţá fór Björgvin ađ verja EFTIR ađ honum hafđi veriđ skipt útaf í smá stund.

Jóhann Elíasson, 18.1.2016 kl. 18:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband