Hvað skyldi teljast stórar fréttir á RUV?

Sérkennileg var röð kvöldfrétta hjá RÚV 28.desember 2015.

Óveður, eignatjón á Austurlandi. Á Egilsstöðum fuku m.a. járnplötur af húsum í heilu lagi og vatnstjón af þeim völdum. Leysingavatn flæddi inn í íbúðir víða á héraði og fjörðum. Dúandi vatnssósa umflotin parketgólf víða. Snjó og krapaflóð stórskemmdi íbúðar hús á öðrum stað. Á það var vart minnst og engar myndir af því í frettunum.

Merkilegra þótti á undan;  a) pælingar og álit einhverra á eftirlaunum slökkviliðsmanna, b) vangaveltur um (kannski bloggara veit ekki) um helgidagafrí verslunarfólks,c) innanlandsmál (reyndar vatns flóð) á Bretlandseyjum!

PS. Skv. röð frétta.   Snertir vatnsflóð á Bretlandi Íslendinga meir en sambærileg tjón á Egilsstöðum.?

Ég vil lofa lesendum að giska um röð kvöldfrétta hefði sambærilegt átt sér stað á höfuðborgarsvæðinu.

En vonandi veldur óveðrið sem spáð er nú ekki skaða.


mbl.is Svona gengur óveðrið yfir landið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband