1.12.2015 | 11:32
Skilgreina " nauðsynjalausu".
Ég heyrði í útvarpi áðan tilkynningu frá lögreglu. Þar var fólk í einu úthverfi Reykjavíkur hvatt til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu vegna slæmrar færðar.
Að öllu venjulegu er þar einungis um að ræða örfáar klukkustundir. Sjaldgæft að óveður atandi lengi samfellt.
Hugsanlega er þetta þannig;
Nauðsyn: Vinna (hjá flestum,sumum dugir vel tölva eða sími part úr degi), veikindi, slys.
Ónauðsynlegt í ófærð.: Ræktin, skólar (ef þeir segja svo) tómstundir.
Alls ekki tæmandi. Vinsamlegar ábendingar.
Blindur og kaldur morgunn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.