21.1.2015 | 11:08
Algjör synd
Já algjör synd þegar dómarar eru gæðum talið (þeir eru jú óumdeilanlega mis færir) mun lakari í "standard"en bestu lið heims.
Íþróttin líður fyrir þetta. Við áhorfendur verðum oft af snilldar töktum og gull- spili. Þar má nefna leik Íslands og Frakklands. Dómarar flauta of fljótt. Leyfa ekki leiknum að fljóta í sókn og aðgerð að ljúka (þó dæmt sé á mótherjann) að ekki sé minnst á brottrekstra fyrir litlar sakir.
Góður leikur varð ekki alveg frábær í tilþrifum leikmanna vegna dómaranna. Öll efni stóðu þó til þess.
![]() |
Algjörlega búnir að tapa sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.