9.7.2014 | 22:19
Seðlabanki flytur inn Framsóknarmenn.
Skil ekkert í Seðlabankanum á ráðstefnu um endurreisn fjármálakerfis að flytja inn " framsóknarmenn".( frétt RÚV. ) Aðspurðir þrír fyrirlesarar um Ísland, ESB og evru; Niðurstaða Athanasios Orphanides, fræðimanns og fyrrverandi seðlabankastjóra á Kýpur og fyrrverandi stjórnarmanns í evrópska seðlabankanum. "
. Ekki ætti að taka upp evru strax. Vonir standa til þess að uppbygging á evrusvæðinu nái jafnvægi svo ekki þurfi lengur að bera kostnað af því að taka þátt í evrusamstarfinu.
"Gillian Tett, aðstoðarritstjóri Financial Times, segir að Evrópusambandsaðild Íslands sé augljóslega það mikið hitamál að ekki sé einungis hægt að líta til hreinnar hagfræði. Í hagfræðilegu tiliti fylgja þessu bæði margir kostir og gallar. En einnig stjórnmálalega. Ástandið er þannig nú um stundir að það felst áhætta í því að ganga í Evrópusambandið, vegna stórra spurninga um hvert Evrópusambandið stefnir, segir hún. "
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.