15.6.2014 | 23:46
Lesturinn og skólarnir.
Viđ erum međ
dýrustu grunnskóla í Evrópu per nemanda. Gott og vel. Ekki getur ţađ talist slćmt afspurnar. Öll viljum viđ gera vel viđ börnin okkar. Ţá getum viđ
allavega samkvćmt ţví sloppiđ viđ deilur um fjársvelti til grunnskólanna. Síđan getum viđ aldeilis tekiđ til viđ ađ rćđa í hvađ ţessir peningar fara. Geri mér ljóst ađ ţrátt fyrir fyrrgreinda stađreynd eru ekki allir skólastjórnendur sćlir međ sitt.
Mín tilfinning sem algjörs leikmanns, er sú, ađ viđ höfum veriđ ađ jafnađi mun lćsari fyrir nokkrum áratugum. Ţađ var ein af sérstöđum Íslendinga hvađ ţeir lásu mikiđ. Ţú gekkst ađ óbreyttum hafnarverkamanni fyrir nokkrum áratugum og rćddir viđ hann um fornsögurnar, og jafnvel alţjóđlegar bókmenntir. Slíkt var nánast óţekkt í öđrum löndum. Víđast hvar var (og er) ţađ einungis miđ og yfirstétt sem hefur vit eđa ţekkingu á slíku. Sem betur fer eimir enn af ţessari sérstöđu okkar. En ţetta fer heldur til verri vegar.
(Pistill í Sunnlenska fréttablađinu april 2014)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.