Samfelld blómleg sveit.



Utanfrá séđ, virđst vel hafa tekist til í auknu samstarfi sveit
arfélaga 
uppsveita og Flóa međ 
hin ýmsu verkefni síđustu árin.
Ţađ var ekki mjög náiđ áđur, utan Hérađsnefndar,SASS, afréttarmála og er 
ţá flest upp taliđ.

  Fyrir og eftir sameiningu í  ein
n Flóahrepp var
leitađ til stóra grannans Árborgar um samstarf í felagsţjónustu og
fleiru.    Ţrátt fyrir viljayfirlýsingar í upphafi stóđ mjög á svörum, og 
máliđ ţćfđist um skeiđ.    Fyrir ţví voru eflaust ýmsar ástćđur, en geta má
ţess ađ Selfoss og nágrenni stćkkađi ógnarhratt á ţessum árum og eflaust
var í nóg ađ horfa á stóru heimili.   En ekki var hćgt ađ hafa ţessa ósk
um samstarf i lausu lofti lengi og endađi máliđ ţann
ig ađ breytt var um
kúrs og leitađ í ađrar áttir.

Reyndar var fyrst fariđ í samstarf međ uppsveitum í bygginga og 
skipulagsmálum.
Ţađ hefur gengiđ vel, en nóg var um ađ vera á árunum eftir sameininguna
áriđ 2006
 hér í Flóa.   Mikiđ byggt og stofnuđ nýbýli um allar koppagrundir.  
Einnig umdeild skipulagsmál í deiglunni, en fullyrđa má ađ faglega var 
stađiđ ađ flókinni skipulagsvinnunni í hvívetna.   Alveg burtséđ frá ţví 
hvađa skođanir menn hafa siđan á hugsanlegum framkvćmdum. Ţađ er annar hlutur.

Síđan var fariđ í samstarf um félagsţjónustuna
 međ uppsveitunum sem hét 
ţá fé
lagsţjónusta uppsveita og Flóa.

Í kjölfar úrsagnar Árborgar úr Skólaskrifstofunni
 var samstarf annara ađila enn úttvíkkađNú síđast var stofnuđ skóla og velferđarţjónusta Árnesţings međ ţátttöku
Hveragerđi
sbćjar og Ölfus.

    Tćknilega séđ vćri ekki flókiđ fyrir frjósamar sveitir Árnesţings og gömlu hreppana ađ sameinast í eitt 
öflugt 
sveitarfélag milli fjalls og fjöru.   Ţađ myndi auđvelda mjög verkefniđ 
ađ nú ţegar er
 búiđ ađ sameina stóra málaflokka á faglegan hátt. Sem eru flest beinlínis skylduverkefni sveitarfélaga.

     Ekki sést í fljó
tu bragđi ađ breyta ţyrfti strax formi,  ellegar 
stađsetningum leikskóla eđa grunnskóla á ţessu stóra svćđi .  Aldrei 
vćri ţó hćgt ađ útiloka slíkt.  
Vegalengdir skipta ekki stóru máli í dag 
fyrir stjórnsýslustofnanir.  Rafrćn samskipti 
og pappírslaus viđskipti hafa ţar gjörbreytt flestu á fáum árum.

   Samskipti og samgangur  milli svćđa er mismikill.  Mjög mikill í 
uppsveitunum á flestum sviđum, ţó enn séu margir 
ţar mjög sjálfstćđir í 
hugsun. Flóamenn voru býsna mikiđ hver í sínu horni, en  ţađ hefur ţó breyst 

á síđustu árum međ sameiginlegu skólahaldi og fleiru sem hefur gengiđ 
ágćtlega. En atvinnuhćttir
 (mest landbúnađur) , skipulagsmál, ásamt  mis miklumstór og smáiđnađi - sú umgjörđ öll er mjög áţekk í öllum ţessum sveitum. Er ţađ eflaust ein af ástćđum ţess ađ samstarfiđ hefur tekist međ ágćtum.


En, vilji íbúanna
, sveitarstjórna og hugsanlegur hrepparígur  (sem stundum er baraheilbrigđur metnađur) .Ţađ er 
hinsvegar allt önnu ella
, alls órannsakađ ađ ég best veit,og eitthvađ sem ekki
verđur spáđ í hér. Enda 
ađeins um ađ rćđa vangaveltur.

 

(pistill í Sunnlenska fréttablađinu apríl 2014) 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband