23.3.2014 | 00:56
Paul Robeson.
Ólst upp međ gömlu gufunni. Ţar voru raddir sumra söngvara svona aukakrydd međ móđurmjólkinni. Urđu vinir enda misstu gömlu ţulir Ríkisútvarpsins sig ekkert í yfirmáta fjölbreytni og algjöru tónlistar-algleymi líkt og í dag. Mikiđ leikiđ Harka liđiđ frá Fćreyjum, Snoddas frá Noregi, Jimmy Reeves ("I love you because".t.d.), Guđmundur Jónsson ("Hraustir menn") og Ţorvaldur á sjó.
Einni djúpri og dökkri amerískri bassarödd mundi ég líka eftir. En vissi aldrei hvađ söngvarinn hét. Ţar til í kvöldverkunum ađ ég heyrđi útvarpsţátt snillingsins Jónatans Garđarssonar á Rás 1. Ţá hljómađi aftur ţessi einstaka rödd. Lög eins og "Old Man River", "Summertime","Go down Moses" og ótal fleiri. Og röddin fékk nafn.
Hann hét Paul Robeson. En ég var sjálfur alls fáfróđur um ţađ.
Ekki nóg međ ţađ, ţetta var stórmerkilegur kall. Blökkumađur sonur ţrćls frá Afríku. Risi ađ vexti. Hćfileikabúnt í íţróttum. Söngvari, leikari og baráttumađur fyrir réttindum svartra og ýmissa minnihlutahópa. Lögfrćđingur og tungumálaséní.
http://www.youtube.com/watch?v=eh9WayN7R-s
Call me old fashion. Mér er sama.
Gaman ţegar uppáhaldsraddir fá nafn.
Einni djúpri og dökkri amerískri bassarödd mundi ég líka eftir. En vissi aldrei hvađ söngvarinn hét. Ţar til í kvöldverkunum ađ ég heyrđi útvarpsţátt snillingsins Jónatans Garđarssonar á Rás 1. Ţá hljómađi aftur ţessi einstaka rödd. Lög eins og "Old Man River", "Summertime","Go down Moses" og ótal fleiri. Og röddin fékk nafn.
Hann hét Paul Robeson. En ég var sjálfur alls fáfróđur um ţađ.
Ekki nóg međ ţađ, ţetta var stórmerkilegur kall. Blökkumađur sonur ţrćls frá Afríku. Risi ađ vexti. Hćfileikabúnt í íţróttum. Söngvari, leikari og baráttumađur fyrir réttindum svartra og ýmissa minnihlutahópa. Lögfrćđingur og tungumálaséní.
http://www.youtube.com/watch?v=eh9WayN7R-s
Call me old fashion. Mér er sama.
Gaman ţegar uppáhaldsraddir fá nafn.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.