Gjá milli fjölmiðla og þjóðar.

Umræðan í fjölmiðlum eftir ákvörðun um brottdrag ESB aðlögunar kemur ekki á óvart.  Líkast að fleinn sé rekinn í hjarta fréttastofu RÚV, Fréttablaðsins,Eyjunnar og fleiri miðla.  Mjög líkt ástand og kringum Icesave umræðuna.   Í mörgum tilvikum talað við sömu persónur og þá spáðu eymd og volæði.   M.ö.o þetta er rætt undantekningalítið frá einum sjónarhól.  Enginn metnaður á þessum miðlum að bæta þar úr. Miklu frekar forherðing á áherslum í gangi.

 Stór meirihluti þjóðarinnar er á allt öðru máli. Virðist engu skipta. 


mbl.is Rætt um Evrópumálin á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála hlustaði á fréttir Ruv með opinn munn yfir hlutdrægninni á þeim fjölmiðli. Allir raftar á sjó dregnir.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2014 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband