Segir sá sem stöðvaði viðræðurnar

Gleymist stundum að Össur Skarphéðinsson sjálfur tók þann beiska bikar að stöðva / gera hlé á viðræðunum.    Það endurspeglaði klofninginn í síðustu ríkisstjórn og hversu tæpur þessi gjörningur var allan tímann.

Loforð stjórnarflokkanna var um þjóðaratkvæði, ef þær yrðu hafnar á ný.   Úrslit alþingiskosninga endurspegluðu að fráleitt er meirihlutavilji þar né hjá þjóðinni að ganga Brussel á vald á þessu stigi.


mbl.is „Dapurlegur dagur í sögu þjóðar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já og þeir stöðvuðu líka atkvæðagreiðslu um Stjórnlagafrumvarpið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.2.2014 kl. 02:08

2 Smámynd: Elle_

Ný stjórnarskrá var bara eitt af ofbeldismerkjum Brusselklíku Össurar og stjórnlagafrumvarpið fékk falleinkunn.  Össurarklíkan kom í veg fyrir þjóðaratkvæði í júlí 2009.  Það vita auðvitað allir, nema þau sjálf þar sem þau lifa víst í eigin heimi. 

Elle_, 22.2.2014 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband