Útvarp stjórnarandstaða.

Trúlega hafa fleiri en ég þ.e. hlustendur RÚV, tekið eftir stefnubreytingu hjá Óðinsvéum (þ.e. Fréttastofu).

Nú er fyrstu fréttir frá stjórnendum þessa lands sagðar frá hugrenningatengslum stjórnarandstöðu. Að sjálfsögðu Samfylkingar. Stöku sinnum Vinstri- grænna.

Þetta er breyting. Af einhverjum ástæðum gerðist hún þegar þessi ríkisstjórn tók við stjórnartaumum.  Síðustu vikur hefur hvað eftir annað fyrsta frétt verið ummæli og fullyrðingar stjórnarandstæðinga.

Efast ekki um að íslenskar stjórnarandstöður allra tíma fagni þessu.   Þarf ekki í öllum tilvikum að vera slæmt.    

En kratahópurinn þarf að hífa sig yfir sina hlutdrægu nálgun.  Ella heldur trúverðugleikinn áfram að bíða hnekki.

Þá minnast starfsmenn á traust til RÚV og vísa í skoðanakannanir.     ( Hóst )  ...hvað er annað  i boði.?


mbl.is Tillaga um desemberuppbót felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband