Brossögur af Gufunni.

Jóhannes Arason var lengi ţulur á Rás 1. Hann hafđi ţćgilega og skýrmćlta
rödd, örlítiđ hása.    Áđur tíđkađist ekki ađ "blađra" margt utan
ţess nauđsynlega í útvarpinu. Ólíkt og í dag. Í fréttatíma var Jóhannes ađ lesa  um einmuna
veđurblíđu á landinu. Öllum ađ óvörum ómađi allt í einu sterk barítón
rödd úr barka  Jóhannesar er hann  hóf lestur fréttarinnar.  "Í dag hefur
veriđ... “logn og blíđa sumarsól...  á öllu landinu... "  viđ ţekkt
sönglag sem flestir ţekkja.  Hlustendur hváđu og mig minnir ađ
ţetta hafi ratađ á síđur blađanna daginn eftir.

Jóhannes ţessi Arason hafđi ţá aukavinnu frétti ég ađ sitja yfir nemendum
í prófum viđ Háskóla Íslands.       Á ţeim tíma var ađeins eitt útvarp.
Ein rás, sem allir hlustuđu á.   Raddir ţula útvarpsins voru ţví inn á
heimilum allra landsmanna, inn í öllum herbergjum og allir landsmenn
ţekktu ţá, öfugt viđ ţađ sem tíđkast í dag.Áđur en prófiđ hófst las
Jóhannes yfir texta sem fylgdi.   Ţá gall viđ í einbeittum  og
niđursokknum nemenda á einu borđinu.  "Viljiđ ţiđ gjöra svo vel ađ slökkva
á útvarpinu, rétt á međan! "

 Í auglýsingatíma var eitt sinn lesinn textinn    "kartöflur međ teygju,
kartöflur međ teygju".    Ţulur gerđi smá ţögn.  (eflaust fariđ ađ velta
fyrir sér hverskonar útsćđi ţyrfti í slíkt). Kom síđan aftur inn og
"sagđi ţul hafa lesiđ ţessa tilkynningu skakkt"...   "hér á vist ađ
standa korktöflur  (inniskór)   međ teygju.   Greinilegt var ađ hláturinn
var ekki langt undan.  En  á ţessum árum mátti  alls ekki heyrast hlátur
frá grandvörum útvarpsmönnum.
  Á gamlárskvöld  var sem oftar lesnar veđurfregnir og byrjuđu á
hefđbundinn hátt.   " ţetta er á veđurstofu Íslands"   smá ţögn . , og
síđan var bćtt viđ "hvort sem ţiđ trúiđ ţví nú eđa ekki!      
Eftirminnileg melding ţví lesturinn frá ţeirri stofnun hefur í gegnum
áin veriđ afskaplega íhaldssamur og formfastur. Hvort ţulurinn hefur
fengiđ sér einn lítinn i tána vegna áramótanna ,skal ósagt látiđ.

 Pétur Pétursson ţulur hafđi hljómmikla og góđa útvarpsrödd.. En smá “primadonna” og nokkur fyrir sér.
 Eitt man ég eftir ađ fór greinilega í taugarnar á honum af einhverjum
ástćđum.     Trúlega á sjöunda eđa áttunda áratugnum fóru
ţáttastjórnendur ađ minnast á tćknimennina.  Fram ađ ţví höfđu ţessir
ágćtu menn veriđ "hálffaldir" í stofnuninni og ţeirra lítt getiđ, ţó verk
ţeirra hafi í gegnum árin eflaust veriđ drjúg bakviđ gleriđ.     Ágćt
kurteisi og ţetta er enn gert í lok ţátta hjá mörgum á Rúv..En eitthvađ fór
ţetta fyrir brjóstiđ á Pétri og hann leyndi ţví ekki ađ ţetta ţótti honum
óţarfi af einhverjum ástćđum.         Ég man ađ í eitt skipti sagđi hann
í lok einhvers ţáttar svona frekar háđslega ; "og svo ţakka ég tćknimanninum fyrir ađ hafa
fćđst ! " ."Veriđ ţiđ sćl.".

 

(Birt í Sunnlenska Fréttablađinu  júlí 2013)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband