Vigdís og hinir.

Ummćli Vigdisar Hauksdóttur á Bylgjunnni voru óheppileg og kannski ekki mildilega orđuđ.  Á sama tíma og rćtt var um vćntanlegan fjárlaganiđurskurđ hjá Rúv sem öđrum, minntist hún á slagsíđu fréttaflutning stofnunarinnar í evrópumálum m.a.

 

Vandi fréttastofunnar og Óđins fréttastjóra er hinsvegar sá ađ ţessi umrćđa sé í gangi. Og hún er hjá fleirum en ţessum ţingmanni. Ţađ einfaldlega segir sitt um vinnubrögđin.  Ţađ er visst áfall.   Fyrir marga.    En greinilega ekki stjórnendur Ríkisútvarpsins.  Ţeir Óđinn og Páll forherđast bara. 

 

Ég man ekki eftir viđlíka gagnrýni á timum Kára Jónassonar og Margrétar Indriđadóttur sem fréttastjóra. Stundum smá upphlaup vegna mannaráđninga.  Sumum ţótti vinstri slagsíđa, en ţađ risti ekki djúpt.

 Nú eru mannaráđningar hjá fréttastofunni hinsvegar ekki pólitískt umdeildar heldu kunningjaklíkur komnar i stađinn.   Ég velti fyrir mér hvort er skárra,verra eđa betra.

 

Í umdeildum málum á ađ vanda sig.   Svo einfalt er ţađ.

Ég endurtek ađ ţarna starfar líka fćrt fagfólk.    Og enginn slćmur.    En dómgreindarbrestur stjórnenda og einstaka starfsmanna ţegar kemur ađ óvilhallri umfjöllun í umdeildum málum er illskiljanleg. Hún veldur ţessu fjađrafoki.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband