18.3.2013 | 12:01
Norðurljós
Vínrjóðar/
stjörnurnar stíga dans,/
stormdrukknar/
hneigja þær sig/
og beygja þær sig og sveigja/
í krans/
af skjálfandi rósum -
------------------------
úr sveipandi ljósum/
bregða þær krans við krans,/
þyrlandi slæðum/
trylla þær mig/
og villa þær mig og hylla/
í dans/
yfir spegli vatnsins -
...
(Þorsteinn Valdimarsson)
![]() |
Íslensk norðurljós á CNN |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.