24.2.2013 | 15:28
Fríður hópur forystumanna.
Ég er á því að forystumenn þriggja stærstu stjórnmálaflokkanna séu orðinn fríður hópur. Og hafi fríkkað til mikilla muna síðustu vikur .
![]() |
Bjarni þakklátur sjálfstæðismönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eins gott því ekki hafa þau margt annað til brunns að bera en útlitið.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2013 kl. 15:49
Það er allavega mun umdeildara en hitt Guðmundur.
P.Valdimar Guðjónsson, 24.2.2013 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.