21.1.2013 | 22:29
Mesta formannskjör Íslandssögunnar.
Ef tekið mið af umfangi og fjölda viðtala í stærstu fjölmiðlum landsins stendur mikið til í Samfylkingunni. Aldrei nokkurn tíma frá upphafi vega hefur sést önnur eins umfjöllun kringum eitt saklaust formannskjör.
Nú síðast í Kastljósi með sömu spurningarnar og áður í Silfri Egils ásamt Sprengisandi. Sem og víðar,og víðar.
Fátt situr þó eftir. Mest talað um sprengmál og einsmáls - flokksmál Samfó sem er ESB, ef einhver hefur ekki tekið eftir því. Allsstaðar sömu spurningarnar.
Hvergi þó spurningar sem koma útfrá staðreyndum dagsins í dag. Meirihluti Íslendinga hefur ekki hug á inngöngu í ESB punktur. Hver er stefna Samfylkingar að gefinni þeirri staðreynd í þjóðaratkvæðagreiðslu?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.