19.1.2013 | 10:56
Pólitísk rétthugsun í hćstu hćđum.
Ef ţú sveigir frá "réttri" skođun ákveđins hóps fćrđ ţú ákúrur ráđherra.
Forstjórinn fćrir prýđileg rök fyrir sinu máli.
Flóttamannahjálp er göfugt verkefni. Ţeim til sóma er slíku sinna og leggja í ţađ fé.
En hvađ er flúiđ, ađstćđur og ŕstćđur hćlisleitenda eru vćgast sagt misjafnar. Allavega er skiljanlegt ađ til séu skilgreiningar hjá SŢ.
Orđ tekin úr samhengi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er sómi af ţví ađ rétta ţurfandi hjálparhönd, flóttamönnum sem öđrum. Ekkert nema gott eitt um ţađ ađ segja.
En ég sé lítinn sóma í ţví ađ láta útsmogna "hćlisleitendur" hafa okkur ađ ginningarfíflum og féţúfum. Sumir víla ekki slíkt fyrir sér rétt eins og pelsklćddu kerlingarnar sem hafa sést renna upp ađ fjölskylduhjálpinni á nýju stífbónuđum Bensunum sínum, ađ sníkja sér í matinn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.1.2013 kl. 11:26
sammála ţessu
hálfţrítugir menn koma hingađ og segjast vera 16ára og stelst inn á vinnusvćđi viđ höfnina og brjótast inn í flugvélar og seinka ferđum hudruđu manna og skapa tugi milljóna í kostnađ.
Sleggjan og Hvellurinn, 19.1.2013 kl. 19:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.