Gæðin skipta máli.

Góðar fréttir fyrir framleiðendur og neytendum líkar þessi gæðavara.

Andri Freyr og Gunna Dís veltu því fyrir sér á Rás 2 í morgun hví neyslumjólkin hefði allt í einu lengri tíma á dagstimpli fernanna.

Ástæðan er einföld. Aukin gæði mjólkur frá framleiðendum. Á síðustu áratugum hefur frumu og gerlatala snarlækkað. Sem veldur því að hægt er að tryggja gæði vörunnar lengur en áður þekktist. Það eru ekki nýjar fréttir, en til mikilla þæginda bæði fyrir framleiðendur og neytendur.


mbl.is Góð sala mjólkurafurða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband