8.1.2013 | 10:59
Gćđin skipta máli.
Góđar fréttir fyrir framleiđendur og neytendum líkar ţessi gćđavara.
Andri Freyr og Gunna Dís veltu ţví fyrir sér á Rás 2 í morgun hví neyslumjólkin hefđi allt í einu lengri tíma á dagstimpli fernanna.
Ástćđan er einföld. Aukin gćđi mjólkur frá framleiđendum. Á síđustu áratugum hefur frumu og gerlatala snarlćkkađ. Sem veldur ţví ađ hćgt er ađ tryggja gćđi vörunnar lengur en áđur ţekktist. Ţađ eru ekki nýjar fréttir, en til mikilla ţćginda bćđi fyrir framleiđendur og neytendur.
Góđ sala mjólkurafurđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.