18.12.2012 | 22:18
Eru tölvuleikir hlutaskıring?
Í Speglinum á Rás 1 var í kvöld fréttaritarinn í Noregi ağ bera saman fjöldamorğin í Útey og nú síğast í Sandy Hook grunnskólanum í Connecticut. Margt reyndar sem viğ vitum ekki enn um şennan síğasta atburğ.
Mig langar ağ vita; var morğinginn háğur tölvuleikjum ? Breivik iğkaği slíkt og æfği sig şar ağ salla niğur fólk. Svo virğist sem fjöldamorğinginn í Sandy Hook hafi haft svipuğ gjörsamlega köld og morğóğ handtök. Hver einstaklingur var skotinn mörgum skotum og eins margir sem mögulegt var.
Verğ ağ viğurkenna şá skoğun mína ağ ofbeldistölvuleikir eru margir ógeğslegir í hæsta máta. Fullvopnağur getur şú sallağ niğur manneskjur meğ öllum fullkomnustu hríğskotarifflum sem fást. Takmarkiğ oftast ağ ná sem flestum.
Ekki er nokkur vafi ağ einstaklingar tæpir á geği sem ánetjast fyrrgreindri tómstundaiğju eru áhættuhópur. Í Noregi var sérlunduğ pólitísk şráhyggja ofan á ískalda grimmd Breivik, sem á vélrænan hátt hélt gikk vopnanna samfellt opnum.
Í Bandaríkjunum şurfa einstaklingar tæpir á geği greinilega ekki slíkt til ağ framkvæma gjörning sem şennan. Byssukultúrinn og skefjalaust ofbeldi í kvikmyndum og tölvuleikjum virğist duga eitt og sér.
![]() |
Skólastarf hafiğ á nı |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Athugasemdir
Áriğ 1913 skaut Ernst August Wagner 14 manns til bana og særği 11 í Şıskalandi.
Ætli hann hafi veriğ ağ spila tölvuleiki?
Á Wikipedia er hægt ağ finna samantekt yfir fjöldamorğ framin af einstaklingum. Samantektin er ekki tæmandi og şví erfitt ağ draga ályktanir um tíğni eftir löndum, heimshlutum eğa tímabilum en hún sınir şağ şó greinilega ağ fyrirbæriğ er hvorki nıtt eğa bundiğ viğ heimshluta şar sem tölvuleikjaspilun er almenn:
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_rampage_killers
Hans Haraldsson (IP-tala skráğ) 19.12.2012 kl. 00:41
Ég er alls ekki ağ alhæfa um alla sem spila tölvuleiki. Eins og ég bendi á şá er mín skoğun ağ iğkendur meğ vissa tegund geğveiki, eğa brenglağ veruleikaskyn geti veriğ viss áhættuhópur.
Áhættuhópur şarf ekki ekki ağ şığa neitt fyrir alla hina. Sérstaklega şegar áhættuhópurinn er jafn agnar lítill og örsmár sem í şessu tilviki.
Ağ şetta gerğist í Noregi şığir ağ şetta getur gerst. Jafnvel í friğsælum ríkjum.
En áfram verğa spilağir tölvuleikir um allan heim vandræğalaust. Samt meğ svona á ağ giska 0.02% áhættu af şví sındarveruleikinn breytist í veruleika.
P.Valdimar Guğjónsson, 29.12.2012 kl. 15:56
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.