Afburđa fréttamennska hjá Jóni Björgvinssyni

Ţeir eru fáir stjörnublađamenn sem Íslendingar geta státađ af.     Flestir innlendu reynsluboltarnir hćtta langt fyrir aldur fram og koma sér frekar fyrir í bómull ráđgjafavinnu eđa málpípu-hlutverki hjá stórfyrirtćkjum.

Ţó gagnrýni sé haldiđ fram međ réttu varđandi hlutlausan fréttaflutning á fréttastofu RÚV eru undantekningar.

Get ţar nefnt fréttamenn eins og Sigrúnu Davíđsdóttur og ekki síst Jón Björgvinsson í Sviss.  Hann er allsstađar á jarđarkúlunni staddur í miđju atburđanna og rćkir starf sitt af öryggi og fagmennsku.

Hér er dćmi um afburđa góđa úttekt í umdeildu máli. Ţetta er engin stórfrétt.  Fjallar um samskipti Sviss viđ ESB  og tengslin viđ bandalagiđ síđustu áratug.     En hárfínt skautar Jón á upplýsandi hátt og frćđir um ţau mál.    Ekki hallar á neinn.  Hefđi einhver af fastastarfsmönnum Spegilsins í hljóđstofu reynt umfjöllun á viđlíka nótum hefđi sú sama frétt veriđ lituđ  og međ slagsíđu hallandi beint ađ umrćddu bandalagi.  Ţegar kemur ađ innlendri umfjöllun virđist sú stefna mörkuđ   ađ sjónarmiđ og rök ţeirra sem gagnrýna ESB  séu ekki ţess virđi ađ segja frá.  Hagsmunađilar í sjávarútvegi og landbúnađi eru sem dćmi  algjörlega frystir.

 Hér má heyra umfjöllun Jóns.    Hann kemur inn í ţáttinn   á tímanum  18.00 ca. http://www.ruv.is/sarpurinn/spegillinn/06122012-1

 Jón kann ţetta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband