3.12.2012 | 23:23
Rolling Stones. Engum líkir.
Deildi herbergi međ eldri bróđur mínum í ćsku. Undir súđ sunnan megin í gomlu upprunalega norsku timburhúsi sem var byggt fyrir ţarsíđustu aldamót.
Herbergiđ var meira á lengdina en breiddina. Haukur Guđjónsso svaf viđ eina gluggann, austanmeginn. Hann keypti sér veglegar Dual steríógrćjur alveg í árdaga ţessháttar fyrirbćra eftir vetrarvertíđ eina.
Og ţćr voru notađar. Daginn og kvöldin út
Og ţćr voru notađar. Daginn og kvöldin út
er veriđ var inni frá verkum.
14 árum yngri sem ég er,deildi ég á ţessum árum ekki alveg sama áhuga á Rolling Stones og bróđir sćll. En ég var ekkert spurđur ađ ţví. Ef ég vildi endilega (eđa ţyrfti) vera međ honum í herbergi ţá fylgdi ţetta međ. Hann keypti allar plöturnar. Og ţćr voru leiknar. Viđ sofnuđum útfrá "paint it black"'"sympathy for the devil", "brown sugar", "who wants yesterdays papers","oh doctor" , og svo má lengi telja.
Ekki beiđ ég af ţessu neinn skađa enda sá ég aldrei ţessa "viltu"töffara sem hristu upp í lífi ungdómsins nema á stöku ljósmyndum. Sjónvarpiđ kom ekki í gamla bćinn fyrr en 1968 og ráđvandir stjórnendur sýndu ekkert myndir af síđhćrđum breskum hljómsveitargaurum.
Allir mótast af uppvexti sínum. Mörg frábćrra laga Stones síuđust inn og skipa sérstakan sess hérna megin síđan uppi á lofti í Hauksherbergi.
Ţađ var hrein unun ađ horfa og hlýđa á heimildarmyndina um Rollingana á RÚV nú fyrir nokkrum dögum.
Hvađ sem má um ţessa krumpuđu kalla segja ţá leynast ţarna perlur. Hefđu ţeir hćtt jafn snögglega og óvćnt og Bítlarnir á toppnum, vćru sum lögin jafnmikil klassik. En ţeir hćttu aldrei. Eru enn ađ ţó ótrúlegt sé.
Ekki beiđ ég af ţessu neinn skađa enda sá ég aldrei ţessa "viltu"töffara sem hristu upp í lífi ungdómsins nema á stöku ljósmyndum. Sjónvarpiđ kom ekki í gamla bćinn fyrr en 1968 og ráđvandir stjórnendur sýndu ekkert myndir af síđhćrđum breskum hljómsveitargaurum.
Allir mótast af uppvexti sínum. Mörg frábćrra laga Stones síuđust inn og skipa sérstakan sess hérna megin síđan uppi á lofti í Hauksherbergi.
Ţađ var hrein unun ađ horfa og hlýđa á heimildarmyndina um Rollingana á RÚV nú fyrir nokkrum dögum.
Hvađ sem má um ţessa krumpuđu kalla segja ţá leynast ţarna perlur. Hefđu ţeir hćtt jafn snögglega og óvćnt og Bítlarnir á toppnum, vćru sum lögin jafnmikil klassik. En ţeir hćttu aldrei. Eru enn ađ ţó ótrúlegt sé.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.