Raun og vera

Íslenska krónan hefur verið til í tæp 100. Aðdáendur evru þreytast ekki á að reikna hvað hün hefur rýrnað á líftíma sínum. Segja það sanna sitt mál. En hvað hafa lífskjör og kaupmáttur launa batnað mikið á sama tímabili?

Öll vandræðin á evrusvæðinu sanna að sveigjanlegur gjaldmiðill er nauðsyn. Því meira eftir því sem hagkerfið er minna og tekjur sveiflukenndar. Ef ekki geta riki festst í spenntreyju gengisskráningar sem er í engri tengingu við (stundum dapran) raunveruleikann í viðkomandi landi.

Megi það verða sem sjaldnast á Íslandi. En hér hefur ekki orðið genatísk stökkbreyting á mannlegu eðli. Né landið færst úr stað. Höfum í huga að við erum eitt örfárra landa í heiminum sem að stærstu tekjuuppistöðu veiðimannnaþjóðfélag.


mbl.is Telur ástandið eiga eftir að versna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband