28.5.2012 | 10:23
Skyndihjálp í sjónvarpi.
Athyglisverð frásögn sem undirstrikar nauðsyn þess að almenningur hafi lágmarksþekkingu á skyndihjálp.
RÚV eyðir stórum fúlgum í fánýtt sjónvarpsefni á stundum. Varla færi stofnunin yfirum ef framleiddir væru vandaðir stuttir fræðsluþættir fyrir allan almenning. Efnið væri skyndihjálp og fyrsta hjálp. Sýnt reglulega (t.d 2-3 ára fresti). Svo allar kynslóðir kunni þau tök sem faðir stúlkunnar greip til og bjargaði lífi hennar.
Að sjálfsogðu væri þetta efni sýnt á besta sýningartíma.
![]() |
Ég reyni að lifa lífinu til fulls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.