Koma þessi ummæli í Fréttablaðið?

Ég stórefa það.    Hentar ekki Pravda (stórasannleiks)  þess fjölmiðils.

Svona fer  umræðan fram. Um ESB og fleira.  Þegar forsvarsmenn sumra íslenskar fjölmiðla þóttust hafa náð allt að fullkomnun  (þegar timi flokksblaðanna var nýliðinn)    var hæðst að "gamla" tímanum.       Nú erum við í sömu sporum.    Aðeins valdar fréttir sem henta málstaðnum rata í hina ýmsu miðla nútímans.

Umræðan er ekki hótinu skárri en hún var á tímum kalda stríðsins.

Glöggt er gests augað og allt það.   Þarna talar öldungur sem greinilega hefur vit á  hlutunum.


mbl.is Ísland þarf ekki að kasta krónunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei þetta birtist hvorki í Fréttablaðinu, Eyjunni né Dv hvað þá pressunni.  Það einfaldlega hentar ekki í ESBumræðuna.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2012 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband