Hetjan Eiríkur Ingi.

Frásögn Eiríks Inga Jóhannssonar í Kastljósinu mun varla líđa venjulegu, viti bornu fólki úr minni.

Ég sjálfur hafđi framan af upprifjun hans efasemdir um viđtal sem ţetta svo skömmu eftir hiđ hiđ hrćđilega sjóslys á hafsvćđinu undan vesturströnd Noregs.  

En Eiríkur Ingi lýsti harminum yfir missi skipsfélaga sinna og eigin hetjudáđ viđ ađ halda lífi á svo mannlegan, einlćgan og kjarkađan hátt ađ allir sjónvarpsáhorfendur fundu fyrir djúpri samkennd.    Samkennd međ honum sem og ćttingjum ţeirra sem létust.   Öll samglöddumst viđ honum samt í leiđinni fyrir ađ fá ađ halda lífi.

 Ţađ er allt fáránlegt hjóm í samanburđi viđ svona raun.  Allar fréttir, allt vćl, allt kvart og kvein er hjóm viđ hliđ ţeirra sem á djarfan hátt ţurfa ađ berjast fyrir lífi sínu.    Sú barátt fer reyndar viđar fram en á sjó.

Sem betur fer fékk Eiríkur Ingi ađ segja frásögn sína ótruflađur og viđtaliđ var óstytt.

Ţađ er viđ svona ađstćđur og afrek sem Íslendingar dást ađ  sínum hetjum. Hann sýndi úr hverju okkar bestu synir eru gerđir. Ţeir fá hinsvegar öllu meiri umfjöllun i fjölmiđlum dag hvern,  sem eru litilla sanda og  sćva.

 

 

 


mbl.is „Ég ćtla ekki ađ gefast upp“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég er hjartanlega sammála ţér, P Valdimar Guđjónsson. Mađur getur ekki sett sig í ţessi spor, og mađur fékk kökk í hálsinn. Ég hef veriđ 30 ár til sjós, og ég segi, ţetta er yfirnáttúrulegt ţrekvirki!!

Eyjólfur G Svavarsson, 2.2.2012 kl. 11:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband