23.1.2012 | 12:07
Hiđ meinta foringjarćđi.
Örlög ţeirra ţingmanna sem eru trúir sannfćringu sinni og ţví er ţeir og flokkar ţeirra töluđu fyrir í síđustu kosningum virđast á sama veg innan veggja Alţingis. Dćmdir til utanveltu.
Ţetta gengur ţvert á ţau sjónarmiđ er hávćrust voru eftir Hrun. Ađ leiđtogum vćri fylgt í blindni.
Andrúmsloftiđ í Vinstri-grćnum er vćgast sagt lćvi blandiđ og lítt skárra virđist ţađ í Samfylkingu.
Stundum ţurfa leiđtogar einfaldlega ađ láta af forherđingu sinni og svipuhöggum í jörđina viđ ađ hotta áfram sinn hóp. Sum mál eru ţess eđlis. Ćtli svokallađ Landsdómsmál gegn Geir Haarde sé ekki ţannig vaxiđ. Algjörlega fordćmalaust og viđbúiđ ađ afstađa til ţess skeri línur.
Ekki ţar fyrir ađ stundum er ég sjálfur hugsi. Er kannski orđiđ of seint ađ bakka út?
En mér rennur í grun ađ fleiri hafi frosiđ á sínum tíma en Atli og Ögmundur. Hafi ekki hugsađ nógu skýrt ţegar allt í einu Geir stóđ einn uppi ákćrđur eftir "pólitíska vinagrisjun" í atkvćđagreiđslu á Alţingi. Ţrjóskan og einstrengingshátturinn, međ vćnum skammti af valdakítli veldur ţví síđan ađ stjórnarlínunni skal fylgt.
Um tćknilega útfćrslu ţessa má svo aftur margt segja. Líkt og í mörgu öđru.Ef einhvern tímann einhversstađar var á lýđveldistímanum vanhćfi í íslenskri stjórnsýslu ţá var ţađ innan veggja Alţingis í ţessu máli. Hví i ósköpunum fengu allir fyrrum ráđherrar í síđustu ríkisstjórn ađ greiđa atkvćđi á sínum tíma um ţetta mál? Ţađ er algjörlega óskiljanlegt. Sambćrilegt viđ ađ Saksóknari Ríkisins myndi sjálfur meta saksókn gegn vinnufélaga sínum í Sakadómi
En aftur ađ síđustu dögum. Ég er ekki alltaf samferđa Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur í mörgum málum. En skýr og rökstuddur málflutningur hennar í ţessu máli sem og fleirum vekur ađdáun mína. Ţar mćttu fleiri af lćra.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.