Eivör. Segja ţađ rétt.

Hin dáđa fćreyska söngkona Eivör Pálsdóttir var í viđtali á RÁS 2 í morgun.

Ţáttastjórnendur tveir kölluđu hana Eivöru eins og flestir íslenskir fjölmiđlamenn.   Međ henni var í spjalli María Ellingsen leikkona sem er af fćreyskum ćttum.     Hún kunni hinsvegar ađ bera nafn hennar rétt fram.  Sem er  vissulega Eivör, en boriđ fram  "Ćvör".

Hvers vegna getur enginn lćrt ţetta?    Mér finnst ţetta viss óvirđing viđ hana ađ geta ekki lćrt jafn einfaldan hlut og ađ fara rétt međ nöfnin á okkar nćstu nágrönnum međ náskylt tungumál.

Velti fyrir mér ef hún vćri bandarísk söngkona, ja ţá myndu útvarpsmenn örugglega vanda sig rösalega á framburđinum.

Ég man ađ Eivör var stundum ađ leiđrétta ţetta ţegar hún var ađ byrja í bransanum, en er greinilega löngu búin ađ gefast upp á ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband