18.5.2011 | 17:48
Hvað með ESB umfjöllun?
Get tekið undir hvert orð í gagnrýni Ólínu í lok þessarar fréttar, burtséð frá kvótafrumvarpinu.
En hvað með umfjöllun um ESB umsókn Íslands á RUV? Jú,hún er einhliða.
Fjallar um þá sem eru hlynntir umsókn nær eingöngu og þeirrra málstað.
Þar má nefna þætti eins og Spegilinn og Vikulokin.
Slagsíðan er áberandi og viðhorf flestra fréttamanna skína í gegn. Það er vægast sagt ekki nógu fagmannlegt. Er það annars ljóður á annars oft vandaðri umfjöllun um innlend og erlend málefni.
Gagnrýnir fréttaflutning RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.