Hvernig hefđu Ömmi og Steingrímur látiđ?

Velti fyrir mér hvernig umrćđan hefđu veriđ í fjölmiđlum fyrir nokkrum árum, hefđu atburđir kringum mál íranska flóttamannsins Mehedi gerst međ öđrum stjórnarherrum.

Ber ekki fagráđherra alltaf ábyrgđ ţegar svona mál koma upp?  Ég hélt ţađ.

Ţá meina ég ekki á gjörningnum sjálfum eđa neinu ţví tengdu.    Heldur ađ  svara fyrir stjórnsýsluna og seinlćtiđ sem fellst í ţví ađ enn eftir 7 ár er máliđ óleyst og skýr svör ekki fengin.

Sé fyrir mér Ömma, Steingrím og fleiri húđskamma stjórnvöld.  Einnig fjölmarga fjölmiđla.  Ţeir ţaga ţunnu hljóđi.   Nú heyrist hinsvegar ekki í neinum svo teljist geti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband