19.4.2011 | 22:40
Ný bankaföll?
Gangi þessi dómur eftir,ofan á bæði íbúð og bílalán breytist staða bankanna og fjármögnunarfyritækjanna enn.
Í bókahaldi og eignasafni er gengið útfrá öðrum tölum. Þannig að nú breytist margt.
Mun enn á ný þurfa að opna gáttir þurrbrjósta ríkissjóðs til björgunar ? (sparisjóðir .ofl.)
Reyndar er staða bankanna þokkaleg eftir vaxtaaustur þar inn síðustu ár. En fjármögnunarfyrirtækin eru tæpari.
Fagna fjármögnunarleigudómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei, áhrifin verða ekki svo mikil. Þetta er skiptimynt miðað við að almenn fyrirtækjalán lendi röngu megin og að ég tali nú ekki um að afturvirkni vaxta verði dæmd óheimil.
Marinó G. Njálsson, 20.4.2011 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.