20.3.2011 | 14:44
Tímamót í íslensku sjónvarpi.
Varđ vitni ađ rökrćđum tveggja manna í Silfri - Egils um vćntanlegar kosningar um ísseif. Skiptust ţar á skođunum Vilhjálmur Ţorsteinsson og Jón Helgi Egilsson.
Ţeir settu mál sitt fram af rökvísi, án stóryrđa, án persónulegra ávirđinga, án dylgna, án skammaryrđa,án ţess ađ hćkka róm, án ţess grípa frammí fyrir hvor öđrum, án samsćriskenninga og án leiđinda.
Samt komst allt meginefni ţeirra beggja vel til skila.
Burtséđ frá málefninu ţá verđur ţessi hálftíma umrćđa vonandi skylduáhorf hjá ţeim sem ástunda pólitík eđa ađra almennings umrćđu hér á ísa köldu landi.
Verđi fyrrgreindar umrćđur til eftirbreytni mun landiđ rísa hjá mörgum og allavega miklum núverandi leiđindum verđa afstýrt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.