Facebook og Twitter breyta ástandi og samskiptum.

Nýir samskiptavefir hafa breytt mannlegum samskiptum í heiminum síđustu ár og misseri.

Tölvupósturinn sem er ekki gamalt fyrirbćri.

Og nú á allra síđustu tímum vefir eins og Facebook og Twitter.  Fasbókin er talin leika lykilhlutverk hjá ungu fólki í Egyptalandi og víđar viđ byltingar í stjórnarfari síđustu vikur og mánuđi.  

Nú síđast hefur Fasbókin varnađ ringulreiđ og óvissu ţegar símkerfiđ var meira og minna lamađ i Japan eftir hina gífurlegu jarđskjálfta og flóđbylgjur sem gerđust í gćr 11.mars 2011.    Netsamband hélst víst mjög víđa ţó símkerfiđ hryndi sem auđveldađi öll samskipti.

Gott ţegar tćknin virkar.   Og jafnvel enn betur en til stóđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband