Íslensku bankarnir teknir yfir af glćpamönnum?

Davíđ nokkur Oddsson hélt ţví fram áriđ 2008 ađ íslensku  bankarnir hefđu veriđ teknir yfir  af glćpamönnum.     Vissulega var hann sjálfur ađ hluta gerandi í sölu  ţeirra á sínum tíma.

En., ég lýsi mig hjartanlega sammála Davíđ.   Enda kom ţađ heldur betur í ljós.

Ég hafđi samt ekki frekar en nokkur annar međal jón á Íslandi forsendur  til ađ sjá ţađ ţá (ţ.e. fyrir hrun) Varla nokkur mađur hafđi hugmyndaflug í hver ósköpin gengu á.

Ţetta er hinsvegar fćrsla sem eflaust eykur blóđflćđi og hjartslátt margra. Ţannig virkar bara  nafn  DO á fjölda fólks.

Mér sýnist og heyrist hinsvegar flestir Íslendingar svara fyrirsögninni játandi í dag.

Samfirring stjórnenda bankanna viđ jafnfirrta eigendur ţeirrra var hinsvegar slík ađ hvergi er minnstu iđrun hjá neinum ađ sjá. Ţađ finnst mér verst.  Jafnvel ţó heilt ţjóđfélag fćri á hliđina og fjöldi fjölskyldna eigi um sárt ađ binda. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband