Sparnađarráđ. ESB og Harpa út.

 

Ef rétt er ađ kostnađur viđ ESB umsókn gćti fariđ í 6 milljarđa. (Segjum 2 milljarđar ef hitt er yfirskot).

Og ađ tónlistarhúsiđ stefni í 30 ţúsund milljónir., m.ö.o.  30 milljarđa.  Ef rétt er, ţá finnst mér ţetta allt ađ ţví glćpsamleg eyđsla og sóun í kreppunni.

Ţegar kemur ađ alvörunni allri í fjárlögum nćsta haust mun koma í ljós ađ ţetta er fáránleg eyđsla og vita gagnslaus.  Ţá (og nú í fjárlagavinnunni)  verđur einfaldlega horft í hverja krónu.  Nánast hvern ţúsundkall vegna ţess  ađ engir peningar eru til. Svo einfalt er ţađ.

Fáránlegt vegna ţess ađ til er húsnćđi til flutnings tónlistar út um alla borg.  Glöggir segja 90% allra tónleika međ áheyrendur á bilinu 100 til 200 manns.   Ţeir vćru hálf týndir í 1.800 manna tónleikasal. Illskiljanlegt ţví ađ ţessi "fjárfesting" mun aldrei skila sér til baka.  Ergo, ţetta er munađur.   Mér er hinsvegar ljós ađ ţađ ţarf ađ klára ţetta snobbhús vegna ţess hve ţetta er komiđ langt.    Nú er bara fráleitt rétti tíminn til ţess.    Međ fullri virđingu fyrir atvinnuástandi í Kína og reyndar hjá ţónokkrum Íslendingum.  En ţeir hefđu mátt fá arđbćrari verkefni.

ESB ferliđ er sóun ţví ađ enginn talar fyrir umsókn.  Ţjóđin vill ekki sjá ţetta samkvćmt könnunum.  Til hvers og fyrir hvern er ţá barist og tilheyrandi kostnađi fyrir ríkiđ?    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband