Svona lítur viđbjóđurinn út.

Ţessar myndir úr gervihnetti Nasa og teknar  laugardaginn 17.apríl 2010.

Nú skil ég betur töluna 750 tonn gosefnis á sekúndu ! 

Síđan getur hver og einn snúiđ stróknum í höfuđáttir og mćlt viđ sjálfan sig. Hér rćđur vindáttin öllu og ţeir eru heppnir sem sleppa. Ég sé ekki neinn landshluta sem getur taliđ sig á fríum sjó miđađ viđ mökkinn.  En auđgosmokkur_2.jpgvitađ er ţetta verst hjá ţeim sem nćstgosmokkur.jpg gosstöđvum búa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband