Megas

Ég var eitt sinn bílstjóri međ vinum og endađ var í skemmtistađnum Klúbbnum í Reykjavík. Fjör og gleđin teyguđ ţar allt til ađ lokađ var - međ glas af vodka í kók, kláravín eđa Bommerlunder í hönd. ( Nafninu á ţessu ţýska brennivíni var yfirleitt breytt í “ Félagslunder” í höfđiđ á besta félagsheimilinu).

Enn langt í ađ saklausari drykkur en fyrrgreindir spíra miđir vćru til sölu á knćpum eđa í Ríki. Bjór semsagt ófáanlegur.

Ég settist útí bíl, hinkrađi eftir félögunum og kveikti á Rás 1. Viti menn hún var enn í gangi ţó komiđ vćri fram yfir miđnćtti ! Var ekki Stefán Jón Hafstein byrjađur međ nýjan ţátt, “ Nćturvaktin”. Algjört nýnćmi.
Á ţessum tíma kvölds gast ţú bara hlustađ á Radio Luxemburg, BBC, eđa Kanann ( á Keflavík herstöđ) vćrir ţú staddur í borginni.

Stefán skellti Megas undir nálina. Mig minnir kringum tímabiliđ “Drög ađ sjálfsmorđi” . Ég fór einmitt á ţá mögnuđu stórtónleika í hátíđarsal MH.
Ţađ var ferlega erfitt ađ skilja skáldiđ á ţessum árum. Hann eiginlega hálf hrćkti orđunum útúr sér í sumum lögunum.
Stefán Jón kunni ráđ viđ ţví;

Ţetta var bálkur mikill og mörg erindi. Ađ hverju ţeirra loknu kippti hann upp nálinni og stöđvađi flutninginn á laginu. Las síđan sjálfur textann (Megasar) međ sinni háu skýru röddu. Lét síđan nálina rólega síga niđur og áfram koll af kolli. Svínvirkađi.
Auđvitađ kom ţá í ljós ( ţegar allt fór ađ skiljast) ađ jafnvel Jónas Hallgrímsson hefđi veriđ fullsćmdur af stöku hendingum. Flutningur söngvaskáldsins var hinsvegar villtari en flest sem var villt á ţessum árum. Ţađ átti ţó eftir ađ snarbatna hjá honum síđar á ferlinum.

Hann Megas náđi ţví ađ verđa áttrćđur í dag. Magnađur alveg, tímalínan og sum ćfiskeiđin voru nefnilega ekki alltaf heilsusamleg. Mörg kveiktu á hćfileikum hans, en ekki öll. Einn af ţeim var Kristján Eldjárn Ţorgeirsson fyrrum bóndi í Skógsnesi. Fullorđinn og kominn úr allt annari deild sá Stjáni fljótt margt gott í hann spunniđ og heillađist mest af skáldinu og textasmiđnum Megasi. Hans kynslóđ ţótti nú yfirleitt ekki mikiđ til koma hjá ţessum “krökkum” . Sbr. gríntexta Flosa Ólafs. ´”Ţađ er svo geggjađ ađ geta hneggjađ. “

Megas er ekki allra , en margra.


Bloggfćrslur 23. apríl 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband