Fjarstæði (a)

Sá nýlega sérstæðan snúning á orðinu "fjarstæða" .  Þ.e.meiningin - alls ekki, ónei, útilokað.

Nú er talað um fjarstæði.  Getur átt við skiplag nýjustu fjölbýlishúsa eða likt og í þessu tilviki, eða  þjónustu  (almennings) svæði á höfuðborgarsvæðinu.    Semsagt viljandi höfð of fá bílastæði vegna framtíðar draums um færri bíla í umferð. 


En hvað á að gera fram að því ???

Kannski breytist orðatiltækið og verður sagt ; "...þetta er fjarstæði ! "  Í stað hinnar rótgrónu fjarstæðu. 
 Þá vísað til bílastæðis langt, langt í burtu. 

 


mbl.is Bílastæðamálin alveg „út úr kortinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. maí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband