28.10.2024 | 22:14
Næsti forseti Alþingis.
Að líkindum er Dagur á leið að verða forseti Alþingis, ef ráðherrastóll er ekki í boði.
Hvort Kristrún hefur gaukað því að honum skal ósagt látið, en ef himinskaut Samfylkingar í fylgi halda í næstu kosningum verður flokkurinn í stöðu til að ráðstafa embættinu.
Dagur fengi ráðherralaun, en þó ekki ráðuneyti. Semsagt öll hæfilega ósátt, eins og stundum gerist í pólitík. En Kristrún virðist enn einbeitt um væntanlega titla Dags. Verður þó trúlega beitt ákveðnum þrýstingi af sumum flokksfélögum að gera hæfilega vel við fyrrum stjóra.
Degi var brugðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)