Finland or Iceland ?

Við og Finnar, einmitt.  .Ég var eitt sinn í hressum hóp á hóteli í London.  Barþjóninn sveittur að afgreiða .  Glottleitur spurði hann einfaldrar spurningar.

 "Finnland eða Ísland ? "  Ég vissi fyrst ekki hvort það var hljómfall tungumálsins eða stíf drykkjan.  Grunaði samt það síðarnefnda :-) 


mbl.is „Mikið drukkið og lítið talað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. september 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband