Breyta markmiðum Seðlabanka?

Ég finn fyrir vaxtahækkunum likt og flestir ( ekki allir) landsmenn. 
Á jafnvel til að hábölva vaxtastigi. 

Það er einn þjóðhöfðingi sem er á nákvæmlega sömu línu og verkalýðs sem og stjórnarandstaða hérlendis.    Hann heitir Erdogan og er forseti Tyrklands.  Tekur ekkert mark  á fræðunum og hagtölum.  

Afleiðingin er sú að verðbólga æðir upp hjá Tyrkjum - og er enn hærri en hér.

Það má gagnrýna Seðlabankastjórann, en hann er einungis að sinna sinu starfi. 

Viljum við hætta með verðbólgumarkmið? Það er val.   Trúlega lítt bættari þannig.  En allt í lagi fyrir gagnrýnendur að vera þá málefnalegir  með það.

 


mbl.is Ásgeir Jónsson: Var ekki að vísa í tveggja manna tal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. júní 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband